Misnotkun lækna og lyfja [ritstjórnargrein]

Einar Rúnar Axelsson

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Síðastliðið vor komu upp umræður um morfínmisnotkun, dauðsföll af hennar völdum, lækna sem ávísa þessum lyfjum til fíkla, lyfjafalsanir fíkla, sölu þessara lyfja á götunni, viðhaldsmeðferð ópíumfíkla og fleira sem snýr að þessum málaflokki. Mörgum þótti umræðan löngu tímabær og þörf þó svo að allir hafi ekki verið sammála. Óþarfi hafi verið að ræða þetta í fjölmiðlum og á jafn opinskáan hátt og gert var. Sumum læknum hefur ef til vill þótt vegið að heiðri stéttarinnar en langtum fleirum tel ég þó að hafi þótt þetta þörf umræða og orðið til að vekja menn til umhugsunar um allar lyfjaútskriftir
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Sep 2002

Other keywords

  • Lyf
  • Lyfjamisnotkun
  • Læknar
  • LBL12
  • Substance-Related Disorders
  • Physicians

Cite this