Abstract
Sjávarútvegur er ein af undirstöðugreinum í atvinnumálum Vestfjarða og
ýmis tækifæri liggja í að byggja upp fyrirtæki í sjávarútvegi af ýmsu tagi á svæðinu.
Í þessari rannsókn er sjónum beint að markaðshneigð og markaðslegrar færni
fyrirtækja í sjávarútvegi á Vestfjörðum. Markaðshneigð er ferli sem snýr að því að
safna upplýsingum úr innra og ytra umhverfi fyrirtækis og vinna úr þeim á
virðisaukandi hátt. Ávinningur af markaðshneigð og markaðslegrar færni er að
fyrirtæki þekkja viðskiptavini sína betur, aukin arðsemi, ánægja og hollusta starfsfólks og betri heildarframmistöða fyrirtækja. Rannsóknaraðferðin er megindleg könnun sem send var á stjórnendur allra fyrirtækja í sjávarútvegi á Vestfjörðum og niðurstöður munu varpa ljósi á stöðu vestfirskra
sjávarútvegsfyrirtækja þegar kemur að markaðshneigð og markaðsfærni og i hvaða þáttum þau geta hugsanlega bætt sína stöðu.
ýmis tækifæri liggja í að byggja upp fyrirtæki í sjávarútvegi af ýmsu tagi á svæðinu.
Í þessari rannsókn er sjónum beint að markaðshneigð og markaðslegrar færni
fyrirtækja í sjávarútvegi á Vestfjörðum. Markaðshneigð er ferli sem snýr að því að
safna upplýsingum úr innra og ytra umhverfi fyrirtækis og vinna úr þeim á
virðisaukandi hátt. Ávinningur af markaðshneigð og markaðslegrar færni er að
fyrirtæki þekkja viðskiptavini sína betur, aukin arðsemi, ánægja og hollusta starfsfólks og betri heildarframmistöða fyrirtækja. Rannsóknaraðferðin er megindleg könnun sem send var á stjórnendur allra fyrirtækja í sjávarútvegi á Vestfjörðum og niðurstöður munu varpa ljósi á stöðu vestfirskra
sjávarútvegsfyrirtækja þegar kemur að markaðshneigð og markaðsfærni og i hvaða þáttum þau geta hugsanlega bætt sína stöðu.
Original language | Icelandic |
---|---|
Publication status | Published - 14 May 2022 |
Event | Ráðstefnan um íslenska þjóðfélagsfræði - Háskólasetur, Ísafjörður, Iceland Duration: 13 May 2022 → 14 May 2022 |
Conference
Conference | Ráðstefnan um íslenska þjóðfélagsfræði |
---|---|
Country/Territory | Iceland |
City | Ísafjörður |
Period | 13/05/22 → 14/05/22 |