Lyfjaeitranir á bráðamóttöku Borgarspítalans á sex mánaða tímabili 1983-1984

Guðmundur Oddsson, Jakob Kristinsson, Þórarinn H. Harðarson, Finnbogi Jakobsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

A prospective study of acute self poisonings admitted to the Reykjavik City Hospital emergency ward is presented in this paper. The study period was 6 months from December 1983 through May 1984. 145 patients were admitted, 74 females and 71 males. The largest age group was 20-29 years (30%) and 67% of the patients were less than 40 years of age. A drug screening and alchohol assays were performed in 104 cases on admission, and a drug history was obtained in all possible instances. 93 blood samples were positive for drugs and/or alchohol and 24 different drugs were found. Bensodiazepines were by far the most common compounds (52%) and antidepressants came in second (18%). Cannabinoids were found in 3 cases, but they were not routinely looked for. Multiple drugs and a combination of drugs and alchohol were common. A comparison of drug assays and drug history revealed that discrepancies between the purported drug consumption and toxicological results were frequent. A complete agreement was only found in 43% and a partial agreement in 14% of the cases. Most of the poisonings were relatively mild, requiring only short hospitalization. There was one death from hydrochloric acid poisoning.
Borgarspítalinn hefur nokkra sérstöðu meðal sjúkrahúsanna í Reykjavik vegna slysadeildarinnar, sem er einasta bráðamóttakan á höfuðborgarsvæðinu. Þangað koma flestir þeir sem þurfa á læknismeðferð eða rannsókn að halda vegna lyfjaeitrana eða gruns um eitranir. Þegar hafa verið gerðar tvær rannsóknir á sjúklingum sem innlagðir voru á lyflækningadeild Borgarspítalans vegna lyfjaeitrana árin 1971-1975 (1) og 1976-1981 (2). Rannsókn sú, sem hér greinir frá, er frábrugðin hinum fyrri að því leyti, að hún er framsýn (prospektiv) og nær til allra sjúklinga, sem komu á slysadeild Borgarspítalans á 6 mánaða tímabili vegna gruns um eitrun. Stuðst var við lyfjamælingar í mun fleiri tilfellum en áður og rannsóknin gefur því miklu nákvæmari mynd af hlutdeild einstakra lyfja og eiturefna en fyrri athuganir, sem styðjast að mestu leyti við lyfjasögu.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 15 Jan 1989

Other keywords

  • Lyfjamisnotkun
  • Lyf
  • Eitranir
  • Prospective Studies
  • Iceland
  • Emergency Service, Hospital
  • Poisoning

Cite this