Leishmanssótt í húð : sjúkratilfelli

Steingrímur Davíðsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Sverrir Harðarson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Cutaneous leishmaniasis is a common infection in South America and the Middle East. A 20 year Icelander was infected with leishmaniasis while travelling in South America. Treatment with the antimonial sodium stibogluconate was successful. With increased travelling to tropical and subtropical countries a rising incidence of tropical infectious diseases can be expected in Iceland.
Leishmanssótt (leishmaniasis) í húð er algeng sýking víða um heim sérstaklega í Suður-Ameríku og Mið-Austurlöndum. Hér er lýst sjúkratilfelli þar sem tvítugur Islendingur smitaðist af leishmanssótt á ferðalagi í Suður-Ameríku. Meðferð með kvikasilfurslyfinu natrium stíbóglúkónat var árangursrík. Með auknum ferðalögum Íslendinga til heitari landa má búast við aukinni tíðni ýmissa smitsjúkdóma sem algengir eru þar.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Dec 1997

Other keywords

  • Leishmanssótt
  • Húðsjúkdómar
  • Hitabeltissjúkdómar
  • Leishmaniasis, Cutaneous
  • Parasitology
  • Skin Diseases

Cite this