Leikum, lærum, lifum : um grunnþætti menntunar í leikskólastarfi: Leikum, lærum, lifum námssvið leikskóla og grunnþættir menntunar

Kristín Karlsdóttir, Anna Magnea Hreinsdóttir

Research output: Other contributionBook editor

Abstract

Markmið starfsefndarannsóknarinnar Leikum, lærum, lifum var að þróa tengsl leiks og náms í leikskólum, en samkvæmt aðalnámskrá leikskóla 2011 er lögð áhersla á leik sem helstu námsleið ungra barna; að leikur sé í senn markmið og leið í leikskólastarfi. Bókin er ætluð kennaranemum, kennurum og starfsfólki í leik- og grunnskólum o.fl. (Heimild: Bókatíðindi)
Original languageIcelandic
PublisherRannUng
Number of pages271
Place of PublicationReykjavík
ISBN (Print)9789935231253
Publication statusPublished - 2016

Cite this