Legvatnsástunga og fylgjuvefssýni til greiningar á litningagerð fósturs

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

In this article amniocenteses and chorion villus biopsies are reviewed. The technique is described for both procedures and any side effects discussed, both immediate and possible long term effects. The procedures are compared in terms of timing during pregnancy, complication rates and accuracy of test results.
Hér er gefið yfirlit um legvatnsástungur og fylgjusýnistökur. Greint er frá því hvernig þessar rannsóknir eru framkvæmdar, hverjir helstu fylgikvillar eru, bæði þeir sem koma fram strax og einnig síðkomnar afleiðingar. Rannsóknirnar eru síðan bornar saman hvað varðar tímasetningu á meðgöngu, nákvæmni í niðurstöðum og tíðni fylgikvilla.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 May 2001

Other keywords

  • Litningagallar
  • Fósturgreining
  • LBL12
  • Chorionic Villi Sampling
  • Karyotyping

Cite this