Líkindamat með tilliti til litningagalla fósturs eftir hnakkaþykktarmælingu

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

In this article the focus is on the estimation of a likelihood ratio by using software which calculates the risk for trisomy 13, 18 and 21. It is based on the woman s age, crown rump length of the fetus and its nuchal translucency measurement. Examples are given based on different maternal age, previous history and results of ultrasound examination.
Í þessari grein er fjallað um líkindamat en það er byggt á forriti sem reiknar út tölfræðilegar líkur á þrístæðu 13, 18 og 21. Forsendur þess eru aldur verðandi móður, mælingar á haus-daus lengd fósturs og hnakkaþykkt þess. Dæmi eru gefin, miðað við mismunandi aldur móður, fyrri sögu og niðurstöðu úr ómskoðun.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 May 2001

Other keywords

  • Litningagallar
  • Fósturgreining
  • Ómskoðun
  • LBL12
  • Aneuploidy
  • Prenatal Diagnosis
  • Nuchal Translucency Measurement

Cite this