Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð

Lovísa Baldursdóttir, Helga Jónsdóttir, Arnór Guðmundsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Könnuð var líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð á Íslandi í þeim tilgangi að draga ályktanir um þörf þess fyrir heilbrigðisþjónustu. Höfundar þróuðu spurningalista sem var sendur tvisvar, með 10 mánaða millibili, til allra sem voru á biðlista fyrir kransæðaaðgerð á Landspítala á ákveðnum degi í hvort skipti. Svörun er 81,8% (N—72). Niðurstöður sýna að meðalbiðtími fólksins þegar rannsóknin var gerð var 5-6 mánuðir. Rúmlega 90% þátttakenda sögðu að hjartasjúkdómur þeirra hefði áhrif á vinnu þeirra og daglegt lífog svipaður földi þátttakenda var ósáttur við heilsu sína. Algengustu einkenni vanlíðunar voru þreyta, mæði, brjóstverkur og breytingar á skapi. Mánuðinn fyrir könnun jókst andleg vanlíðan, sérstaklega kvíði, viðkvœmni, óþolinmœði, pirringun vonleysi og þunglyndi Flestir (86,6%) töldu sig haldna streitu, þar af 28,4% mikilli streitu. Tœpur helmingur þátttakenda var ekki við störf og svipað hlutfall taldi sjúkdóminn hafa slæm áhrif áfjárhag sinn. Mun stœrra hlutfall eða 76,1% gat um áhyggjur af fjárhag, þar af 22,3% um miklar áhyggjur. Flestir þátttakenda töldu veikindin hafa veruleg áhrif á líðan maka eða nánasta aðstandanda, sérstaklega á andlega líðan hans. Af niðurstöðunum rná ráða að líðan fólks, sem bíður eftir kransœðaskurðaðgerð, er ekki góð. Á meðan á bið stendur þarfnast sjúklingar markvissrar hjúkrunar, einkum stuðnings og meðferðar við streitu og kviða.
Since the beginning of coronary artery bypass graft (CABG) surgery in Iceland in 1986 a long ivaiting list has been a problem. A descriptive study was conducted to systematically describe the experience of Icelandic people ivaiting for CABG surgery with the purpose of gaining information about what kind of nursing service these people need. The survey, based on a mailed questionnaire developed by the authors, was conducted twice after pilot testing. The target population consisted of people awaiting coronary artery bypass graft surgery at the National University Hospital in Iceland, at two predetermined days ivith a 10 month interval. The return rate is 81.8% (N=72). Results show that at the time of the study the mean time on the waiting list was 5-6 months. The disease had negative effects on the work and daily life of the majority of the participants and they were dissatisfied with their health status. Prominent symptoms were fatigue, shortness of breath, chest pain, stress, anxiety and depression. Most patients (86.6%) experienced stress of ivhom 28.4% reported serious stress. About half of the participants were not working and a similar number considered their disease to have negative effects on their finances. Three fourths were worried about financial status, thereof were 22.3% very worried. The majority reported considerable negative influences of their illness on their spouse and family, particularly on their emotional condition. The conclusion drawn is that Icelandic people awaiting CABG surgery experience a wide range of difficulties that are disruptive to their lives. Preoperative nursing interventions focusing on stress, anxiety and coping skills are necessary in the care of these patients.
Original languageIcelandic
JournalTímarit hjúkrunarfræðinga
Publication statusPublished - 1 Mar 1996

Other keywords

  • Kransæðasjúkdómar
  • Andleg líðan
  • Hjúkrun
  • Aðstandendur
  • Coronary Artery Bypass
  • Iceland
  • Coronary Artery Disease
  • Quality of Life
  • Questionnaires

Cite this