Læknirinn sem vísindamaður : rannsóknarþjálfun læknanema og lækna [ritstjórnargrein]

Helga Ögmundsdóttir

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Fyrsta doktorsgráðan frá læknadeild Háskóla Íslands var veitt 1933 en formlegt doktorsnám hófst við deildina árið 1995. Doktorsvarnir hafa verið fimm til sjö talsins á ári síðastliðin fimm ár. Hafa ber í huga að læknar eru aðeins fimmtungur af um það bil 60 doktorsnemum við læknadeild. Fyrir fáeinum árum tóku unglæknar að innritast í meistaranám við læknadeild. Þetta virðist hafa verið bylgja sem reis og féll svo aftur, því að enginn unglæknir innritaðist síðastliðið ár. Vert væri að leita skýringa á þessu áhugaleysi nú.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - Apr 2011

Other keywords

  • Læknar
  • Menntun
  • Læknanemar

Cite this