Abstract

Bókin Kynjamyndir í skólastarfi er ætluð nemendum og kennurum á ýmsum skólastigum en ætti að nýtast öllum þeim sem áhuga hafa á efninu. Bókin er safn ellefu kafla þar sem m.a. er fjallað um femíniskar kenningar, konur og kennslu, kyn og vísindi, karlmennsku og kvenleika, mótun kyngervis, náms-og starfsráðgjöf, kyn og stjórnun og fagþróun leikskólakennarara.
Original languageIcelandic
Publication statusPublished - 2012

Cite this