Kvennadeild á nýjum timum [ritstjórnargrein]

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Í byrjun janúar á þessu ári voru liðin 50 ár frá þvi að fyrsta konan lagðist inn á Kvennadeild Landspitalans og fæddi þar barn. Á 40 ára afmæli deildarinnar voru Þau mæðginin með okkur, en nú á 50 ára afmælinu var lögð áhersla á að minnast þeirra sem lagt höfðu hönd á plóginn í 50 ár og horfa til framtíðar.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Dec 1999

Other keywords

  • Kvensjúkdómar
  • Vísindasaga

Cite this