Krabbamein í briskirtli : greiningaraðferðir [ritstjórnargrein]

Ásgeir Theodórs, Davíð O. Arnar

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Á undanförnum tveimur áratugum hafa komið fram nýjar rannsóknaraðferðir sem nýst hafa til athugunar á briskirtlinum. Með ómskoðun, tölvusneiðmyndun, holsjár-röntgenmyndun af gallgöngum og brisrás, (ERCP - endoscopic retrograde cholangiopancreatography), auk annarra enn nýrri rannsóknaraðferða, er nú mögulegt að skoða briskirtilinn með meiri nákvæmni en áður.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 15 Apr 1990

Other keywords

  • Krabbamein
  • Innkirtlasjúkdómar
  • Bris
  • Endocrine Diseases
  • Pancreatic Neoplasms diagnosis

Cite this