Könnun á svefnháttum íslenskra barna

Guðmundur I. Sverrisson, Helgi Kristbjarnarson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Sleep-habits of children in Iceland were studied by a questionnaire and a sleep-diary which were sent to the parents of 600 randomly chosen children age 1-12 years and to 350 teenagers age 13-20. The answer ratio was more than 70%. The sleep duration was almost linearly related to age, 716 minutes at age one, decreasing 14 minutes per year of life. Most sleep-habits were similar to those published for children of other countries, where comparable data is available but there are certain exceptions. Bedtimes are remarkably late and sleep-duration is somewhat shorter among Icelandic children. Eleven years old children in Iceland seem to go to sleep almost 3 hours later than children in Switzerland. Mean wakeup-time in the morning is at 8:45 for all age groups.
Hér á landi og annars staðar hefur lengi verið talið að hæfilegur svefn væri börnum mikilvægur til vaxtar og þroska. Það er því merkilegt hve lítið er vitað um raunverulegar svefnvenjur barna og breytileika þeirra meðal hinna ýmsu þjóða (1). Ítarlegustu rannsóknir hingað til á svefnvenjum barna hafa verið gerðar í Svíþjóð (2), en einnig hafa verið gerðar kannanir í Bandaríkjunum (3,4), Sviss (5) og víðar (6). I því skyni að fræðast nánar um svefnvenjur barna hér á landi var gerð könnun á vegum geðdeildar Landspítalans, þar sem forráðamenn 600 barna fengu senda spurningalista um svefnvenjur barna sinna og voru einnig beðnir að halda svefnskrá. Enn fremur voru 350 unglingum 13-20 ára sendir svipaðir listar til útfyllingar.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 15 Sep 1990

Other keywords

  • Börn
  • Svefn
  • Svefntruflanir
  • Child
  • Sleep Disorders

Cite this