Inflúenza á Íslandi vorið 1988

Sigríður Elefsen

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

An epidemic caused by influenza A(H3N2) spread in Iceland during April, May and early June 1988. Some cases of influenza A(H1N1) and influenza B occurred at the same time.
Nær árlega greinist hér á landi influenza. Árið 1988 var að því leyti óvenjulegt að þá greindust tvær gerðir af inflúenzu A auk inflúenzu B. Einnig var inflúenzan nokkuð seint á ferðinni. Hér á eftir verður gerð grein fyrir greiningum á inflúenzu hérlendis það ár.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 15 May 1989

Other keywords

  • Inflúensa
  • Influenza, Human
  • Iceland

Cite this