Hversdagsheimspeki : upphaf og endurvakning

Research output: Book/ReportBook

Abstract

Jóhannes Commentarius finnur óbirta grein í eftirlátnum plöggum frænda síns, Jóhannesar Philologusar, og uppgötvar sér til mikillar undrunar að í greininni hefur Philologus rannsakað tvö textabrot og sett fram túlkanir á þeim án þess að vita að þau eru hlutar úr Tractatus eftir Wittgenstein. Jóhannes Commentarius ákveður að gefa út ritgerð frænda síns og skrifa skýringar og athugasemdir við hana þar sem hann reynir að koma Wittgenstein til varnar. Bráðsnjöll rannsókn á túlknarmöguleikum og merkingu eða merkingarleysi í heimspeki Wittgensteins. (Heimild: Bókatíðindi)
Original languageIcelandic
Place of PublicationReykjavík
PublisherReykjavík: Háskólaútgáfan
Number of pages160
ISBN (Print)9979547057
Publication statusPublished - 2006

Publication series

NameHeimspekistofnun Háskóla Íslands. Rit ; 9

Cite this