Hugsað við Lögberg: Um áhrif heimspekilegrar orðræðu á stöðu heimspekinnar

Research output: Chapter in Book/Report/Conference proceedingChapterpeer-review

Abstract

Í bókinni eru 16 ritgerðir sem fjalla með einum eða öðrum hætti um heimspeki Páls Skúlasonar og hugðarefni. Hér má finna greinar um siðfræði, gagnrýna hugsun, stjórnmál, náttúru, tákn, hamingju og kristna trú. Bókin er afrakstur Pálsstefnu, málþings sam haldið var til heiðurs Páli sextugum. Páll Skúlason hefur kennt við heimspekiskor frá upphafi hennar og verið þar mikils metinn kennari. Sem prófessor hafði hann umsjón með kennslu í heimspekilegum forspjallsvísindum. Páll er afkastamikill fræðimaður og hefur ritað bækur um fjölbreytt heimspekileg viðfangsefni. Páll var rektor Háskóla Íslands í átta ár. (Heimild: Bókatíðindi)
Original languageIcelandic
Title of host publicationHugsað með Páli
Subtitle of host publicationRitgerðir til heiðurs Páli Skúlasyni sextugum
Place of PublicationReykjavík
PublisherHáskólaútgáfan
Pages5-13
ISBN (Print)9979546522, 9789979546528
Publication statusPublished - 2005

Cite this