Hryggdeyfingar : afturvirk athugun frá Sjúkrahúsi Akraness árin 1980 til 1986

Guðmundur V. Óskarsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Hér er gerð grein fyrir hryggdeyfingum á Sjúkrahúsi Akraness (S.A.) á árunum 1980-86. Tilgangurinn er ekki fólginn í frásögn af byltingarkenndum nýjungum á sviði svæfingalækninga, heldur að minna á tilvist staða utan Reykjavíkur eins og S.A., þar sem umtalsverð læknisfræði er stunduð, og hefur verið í tugi ára. Greinargerðin varðandi deyfingarnar tekur til notagildis hryggdeyfinga við skurðaðgerðir, notagildis hryggdeyfingarleggja, fjallað er um blóðþrýstingsfall við deyfingarnar og birtar tölulegar niðurstöður sem í ljós komu er svæfingaskýrslurnar voru skoðaðar.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 15 Sep 1988

Other keywords

  • Blóðþrýstingur
  • Deyfingar
  • Analgesia, Epidural
  • Hypertension

Cite this