Heilsuverndarstarfsemi og skipulag heilbrigðismála : erindi flutt í L.R. 10. janúar 1939 Læknablaðið 1939

Júlíus Sigurjónsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Á fundi hér í félaginu síðastliðinn vetur hélt próf. Guðm. Thoroddsen snjallt erindi um framtíðarskipulag heilbrigðismála. Urðu allmiklar umræður um tillögur hans sem flestir ræðumanna töldu mjög merkar, og virtust yfirleitt allir á einu máli um það að fyllilega væri tímabært að tala um skipulagsbreytingar eða nýtt skipulag í þessum efnum þótt að sjálfsögðu gætu verið skiptar skoðanir um það hverjar leiðir skyldi þar fara. Þá heyrðust og margar raddir um það að ekki væri nóg að skipuleggja alla lækningastarfsemi hvað launa-kjör og lækningastarfsemi snerti, heldur þyrfti að gera grundvallarbreytingu á starfsviði læknanna, og þá einkum embættislæknanna, þannig að aðaláherslan væri lögð á „preventive medicin" í stað þess að einblína á lækningastarfsemi í þrengri merkingu.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Jan 2005

Other keywords

  • Heilbrigðismál
  • Heilsugæsla
  • Vísindasaga
  • LBL12
  • Fræðigreinar
  • Community Health Planning
  • Health Planning
  • Health Policy
  • Health Promotion
  • History, 20th Century
  • Humans
  • Iceland
  • Public Health
  • Public Health Administration

Cite this