Heilsulæsi á Íslandi – hvar erum við stödd?

Brynja Ingadóttir, Nanna Friðriksdóttir, Jóhanna Ósk Eiríksdóttir, Hildur Einarsdóttir, Jónina Sigurgeirsdottir, Katrín Blöndal, Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Björk Bragadóttir

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

10 Downloads (Pure)

Abstract

Heilsulæsi hefur fram til þessa verið lýst sem hæfni
einstaklinga til að afla sér upplýsinga, skilja þær og nýta til
eflingar á eigin heilsu. Hugtakið hefur hlotið aukna athygli
á Íslandi á undanförnum árum og verið í deiglunni erlendis í
nokkra áratugi.
Original languageIcelandic
Pages (from-to)32-34
Number of pages3
JournalTímarit hjúkrunarfræðinga
Volume98
Issue number2
Publication statusPublished - 2022

Cite this