Abstract
Heilsulæsi hefur fram til þessa verið lýst sem hæfni
einstaklinga til að afla sér upplýsinga, skilja þær og nýta til
eflingar á eigin heilsu. Hugtakið hefur hlotið aukna athygli
á Íslandi á undanförnum árum og verið í deiglunni erlendis í
nokkra áratugi.
einstaklinga til að afla sér upplýsinga, skilja þær og nýta til
eflingar á eigin heilsu. Hugtakið hefur hlotið aukna athygli
á Íslandi á undanförnum árum og verið í deiglunni erlendis í
nokkra áratugi.
Original language | Icelandic |
---|---|
Pages (from-to) | 32-34 |
Number of pages | 3 |
Journal | Tímarit hjúkrunarfræðinga |
Volume | 98 |
Issue number | 2 |
Publication status | Published - 2022 |