Heilsufar innflytjenda [ritstjórnargrein]

Þorsteinn Blöndal

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Hver og einn veikist á sinn sérstaka hátt, sem mótast meðal annars af fyrri reynslu, persónugerð og áætlunum um framtíðina. Að telja að einkennamynd tiltekins sjúkdóms sé sú sama í öllum sjúklingum með sjúkdóminn er oft fjarri lagi og gefur ekki góða raun í starfi lækna. Hvernig sjúklingar kvarta er þó þjóðlegt fyrirbæri, sem unnt er að kynnast í námi, en myndin brotnar upp þegar íbúar í landinu eru ekki lengur einsleitir. Á Íslandi eru nú um 10% íbúa sem hafa haft eða eru með erlendan ríkisborgararétt.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Jun 2010

Other keywords

  • Innflytjendur

Cite this