Gullinsnið - þemahefti

Research output: Book/ReportBook

Abstract

Daglega verða fyrir okkur hlutir sem við þekkjum og flokkum saman þó að þeir séu ekki nákvæmlega eins. Hús eru með margs konar lagi, lítil og stór, og hlutföllin í þeim eru ólík. Sama má segja um margt annað sem auganu mætir, hver einstakur hlutur hefur sín sérkenni og sín hlutföll.

Í stærðfræðinni reynum við að greina hlutina niður í einfaldar einingar. Grunnmyndin í mörgum húsum er til dæmis oft rétthyrningur. Rétthyrningur er ferhyrningur þar sem öll horn eru rétt, 90° að stærð, en samt getur lögun rétthyrninganna verið ólík. Hlutfall, sem er nærri 8:5 þykir mörgum þægilegt fyrir augað, vera hvorki of langt né breitt. Hlutfallið nefnist gullinsnið og rétthyrningurinn gullinn rétthyrningur.
Original languageIcelandic
PublisherNámsgagnastofnun
Number of pages16
ISBN (Print)9979-01-649
Publication statusPublished - 2006

Publication series

Name Átta-tíu : stærðfræði
PublisherNámsgagnastofnun

Cite this