Greining og meðferð hárplokkunar- og húðkroppunaráráttu

Ívar Snorrason, Þröstur Björgvinsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Hair pulling disorder (HPD; trichotillomania) is characterized by recurrent pulling of hair from the scalp, eyebrows or other parts of the body. Skin picking disorder (SPD) is closely related to HPD and involves re-current picking of the skin. Even though both HPD and SPD are relatively common and potentially severe disorders, health professionals typically know little about them. In the present article, we describe the clinical characteristics of these problems and provide diagnostic guidelines. We also discuss main treatment approaches (drug treatments and behavior therapy) and review research on their efficacy. Results show that behavior therapy (habit reversal) has consistently been shown to be effective, SSRIs seem not to work, but preliminary data suggest that other drugs (e.g. N-acetylcysteine) may benefit some patients.
Hárplokkunarárátta (hair pulling disorder, trichotillomania) einkennist af síendurteknu hárplokki af höfði, augabrúnum eða annars staðar af líkamanum. Húðkroppunarárátta (skin picking disorder, pathological skin picking) er náskyld hárplokkunaráráttu og einkennist af endurteknu kroppi á húð. Jafnvel þótt bæði húðkroppunar- og hárplokkunarárátta séu tiltölulega algengar og í mörgum tilvikum alvarleg vandamál er þekking fagfólks á þeim oft afar takmörkuð. Í greininni lýsum við greiningarskilmerkjum og klínískum einkennum þessara kvilla og förum yfir helstu meðferðarúrræði og rannsóknir á árangri þeirra. Niðurstöður sýna að atferlismeðferð hefur iðulega sýnt góðan árangur, SSRI-lyfjameðferð virðist ekki gera gagn en annars konar lyf (til dæmis N-acetylcystín) lofa góðu.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - Mar 2012

Other keywords

 • Árátta
 • Acetylcysteine
 • Behavior Therapy
 • Evidence-Based Medicine
 • Habits
 • Humans
 • Practice Guidelines as Topic
 • Self-Injurious Behavior
 • Serotonin Uptake Inhibitors
 • Skin
 • Treatment Outcome
 • Trichotillomania

Cite this