Greining atvinnusjúkdóma : dæmi úr kúfiskvinnslu

Gunnar Guðmundsson, Kristinn Tómasson, Vilhjálmur Rafnsson, Ásbjörn Sigfússon, Ólafur Hergill Oddsson, Unnur Steina Björnsdóttir, Víðir Kristjánsson, Sigurður Halldórsson, Helgi Haraldsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

It is very important to report suspected occupational diseases in Iceland to the Administration of Occupational Safety and Health, so they can be diagnosed, investigated in details and improvements made. This article describes the illness of clam workers at Thornórshöfn, a small village in the northern part of Iceland. It lead to a detailed investigation and the diagnosis of clamworkers hypersensitivity pneumonitis. Many specialists participated in the study that lead to improvement in the factory that has benefitted the workers.
Mikilvægt er að tilkynna um atvinnusjúkdóma til Vinnueftirlits ríkisins því þá er hægt að greina þá, rannsaka ítarlega og gera tillögur til úrbóta. Hér er lýst veikindum starfsmanna í kúskelvinnslu á Þórshöfn sem leiddu til mjög yfirgripsmikillar rannsóknar og til greiningar kúfisksóttar sem er tegund ofsanæmislungnabólgu. Margir aðilar tóku þátt rannsókninni sem leiddi til endurbóta á verksmiðjunni sem hafa komið starfsfólki til góða.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Dec 2002

Other keywords

  • Atvinnusjúkdómar
  • LBL12
  • Occupational Health
  • Alveolitis, Extrinsic Allergic

Cite this