Abstract
Þjónusta barna- og unglingageðdeildar, nú Landspítala Dalbraut (BUGL), hefur breyst mikið á þeim 30 árum sem deildin hefur starfað. Fyrstu árin var megináherslan lögð á þjónustu á dag- og legudeildum við tiltölulega fá börn með alvarleg geðræn- og þroskavandamál svo sem einhverfu en í dag fá hundruð barna og unglinga þjónustu á göngudeild. Auk göngudeildar eru á þremur innlagnardeildum BUGL 21 pláss, 15 sólarhringsrými, þar af tvö bráðarými og sex dagrými
Original language | Icelandic |
---|---|
Journal | Læknablaðið |
Publication status | Published - 1 Jun 2000 |
Other keywords
- Börn
- Geðsjúkdómar
- Barna og unglingadeild Landspítalans, BUGL
- Mental Health Services
- Child