Framleiðslugeta raforkukerfisins 1982 - 1988

Translated title of the contribution: The Icelandic Power System Firm Energy Production Capacity 1982 - 1988

Research output: Book/ReportCommissioned report

Abstract

Í greinargerð þessari er fjallað um framleiðslugetu raforkukerfisins eins og hún áætlast á næstu árum og hvernig hún stenzt samanburð við áætlaða eftirspurn eftir raforku á sama tímabili. Gerð er grein fyrir fyrirhuguðum nýjum áföngum til aukningar í framleiðslugetu. Aðallega er um að ræða s.k. vatnaveitur á Pjórsársvæðinu, einhverja aukningu miðlunarrýmis Þórisvatnsmiðlunar, svo og Sultartangavirkjun, sem nú er talinn vænlegasti virkjunarkostur á orkuveitusvæði Landsvirkjunar.
Translated title of the contributionThe Icelandic Power System Firm Energy Production Capacity 1982 - 1988
Original languageIcelandic
Place of PublicationReykjavík
PublisherLandsvirkjun
Commissioning bodyLandsvirkjun
Number of pages22
Publication statusPublished - 1 Mar 1981

Bibliographical note

22 bls./pages

Fingerprint

Dive into the research topics of 'The Icelandic Power System Firm Energy Production Capacity 1982 - 1988'. Together they form a unique fingerprint.

Cite this