Fjórföld hækkun á blóðfitum í bráðu ástandi ketónasýringar - sjúkratilfelli

Hrafnkell Stefánsson, Kristinn Sigvaldason, Hilmar Kjartansson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Veruleg hækkun á blóðfitum er þekktur en sjaldgæfur fylgikvilli ketónblóðsýringar. Hér er lýst tilfelli 23 ára konu sem leitaði á bráðamóttöku Landspítala vegna kviðverkja. Blóðvökvi reyndist það fituríkur að ekki var unnt að mæla blóðhag. Hún var með hraða og djúpa öndun (Kussmaul-­öndun) og aceton-lykt úr vitum. Hún reyndist hafa insúlínháða sykursýki með ketónblóðsýringu (ketoacidosis). Veitt var hefðbundin meðferð með vökva í æð, insúlíni og kalíum gjöf og leiðréttust gildi blóðsykurs og blóðfitu hratt. Mögulegar skýringar á háum blóðfitugildum eru nýlegar mataræðisbreytingar ásamt undirliggjandi, ógreindri sykursýki. Sjúkratilfellið undirstrikar mikilvægi þess að hafa í huga ólíkar birtingarmyndir ketónblóðsýringar.
Severe hypertriglyceridemia is a known, but uncommon complication of diabetic ketoacidosis. We discuss the case of a 23-year-old, previously healthy, woman who initially presented to the emergency department with abdominal pain. Grossly lipemic serum due to extremely high triglyceride (38.6 mmol/L) and cholesterol (23.2 mmol/L) levels were observed with a high blood glucose (23 mmol/L) and a low pH of 7.06 on a venous blood gas. She was treated successfully with fluids and insulin and had no sequale of pancreatitis or cerebral edema. Her triglycerides and cholesterol was normalized in three days and she was discharged home on insulin therapy after five days. Further history revealed a recent change in diet with no meat, fish or poultry consumption in the last 12 months and concomitantly an increase in carbohydrate intake which might have contributed to her extremely high serum lipid levels. This case demonstrates that clinicians should be mindful of the different presentations of diabetic ketoacidosis.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
DOIs
Publication statusPublished - 6 Jul 2017

Other keywords

  • Sykursýki
  • Kolvetni
  • Mataræði
  • HEM12
  • END12
  • AAA12
  • Diabetic Ketoacidosis
  • Hypertriglyceridemia
  • Hyperlipidemias
  • Diet, Vegan
  • Diet, Carbohydrate Loading

Cite this