Fjármögnunar- og framleiðslumælikvarðar sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]

Jóhannes M Gunnarsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Um árabil voru sjúkrastofnanir á Íslandi fjármagnaðar með svokölluðu daggjaldakerfi þar sem fyrirfram ákveðið gjald var greitt fyrir hvert legurými þann tíma sem það var nýtt. Á þessum árum geisaði verðbólga sem gerði stjórnendum sjúkrahúsa ómögulegt að sjá fyrir um rekstrarkostnað. Gallar þessa fyrirkomulags fólust meðal annars í hvata til að lengja legutíma sjúklinga umfram það sem nauðsynlegt var og freista þess að nýta hvert legurými til hins ítrasta.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Dec 2003

Other keywords

  • Sjúkrahús
  • Rekstraráætlanir
  • Heilbrigðisstofnanir
  • Fjármál
  • Rekstur
  • Fjármögnun
  • LBL12
  • Financial Management
  • Hospital Planning

Cite this