Fótaskortur, forvarnir og félagsleg ábyrgð í hálkutíð [ritstjórnargrein]

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Hreinsun gangstétta og hjólastíga er mikilvæg í hálkunni, ekki síður en góður skófatnaður og mannbroddar. Hér bera borgaryfirvöld mikla ábyrgð og borgararnir líka því margir detta á bílaplönum og einkalóðum við hús sín. Við berum umfram allt sjálf ábyrgð á eigin öryggi og velferð.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - Feb 2012

Other keywords

  • Byltur
  • Hálkuslys
  • Accident Prevention
  • Accidents, Traffic
  • Automobile Driving
  • Humans
  • Public Health

Cite this