Abstract
Í þessum kafla er fjallað um félagsstarf og
félagsmiðstöðvar eldri borgara í stuttu sögulegu
ljósi, þ.e. hvernig starfsemin hefur þróast
síðustu árin, hvernig henni er háttað í dag og á
hvern veg telja má að hún þróist á næstu árum.
Fræðileg umfjöllun um starf og starfsaðferðir
byggir m.a. á kenningum Leitner og Leitner í
bókinni Leisure in later life (Leitner og Leitner,
2012) og bókinni Geotrancendence eftir Lars
Tornstam (Tornstam, 2005).
félagsmiðstöðvar eldri borgara í stuttu sögulegu
ljósi, þ.e. hvernig starfsemin hefur þróast
síðustu árin, hvernig henni er háttað í dag og á
hvern veg telja má að hún þróist á næstu árum.
Fræðileg umfjöllun um starf og starfsaðferðir
byggir m.a. á kenningum Leitner og Leitner í
bókinni Leisure in later life (Leitner og Leitner,
2012) og bókinni Geotrancendence eftir Lars
Tornstam (Tornstam, 2005).
Original language | Icelandic |
---|---|
Title of host publication | Frístundir og fagmennska |
Subtitle of host publication | Rit um málefni frítímans |
Editors | Alfa Aradóttir, Eygló Rúnarsdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir |
Publisher | Félag fagfólks í frítímaþjónustu, Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofa í tómstundafræðum. |
Pages | 135-141 |
ISBN (Electronic) | 978-9935-24-264-8 |
ISBN (Print) | 978-9935-24-265-5 |
Publication status | Published - 2017 |