Félagsstarf og félagsmiðstöðvar eldri borgara

Research output: Chapter in Book/Report/Conference proceedingChapter

Abstract

Í þessum kafla er fjallað um félagsstarf og
félagsmiðstöðvar eldri borgara í stuttu sögulegu
ljósi, þ.e. hvernig starfsemin hefur þróast
síðustu árin, hvernig henni er háttað í dag og á
hvern veg telja má að hún þróist á næstu árum.
Fræðileg umfjöllun um starf og starfsaðferðir
byggir m.a. á kenningum Leitner og Leitner í
bókinni Leisure in later life (Leitner og Leitner,
2012) og bókinni Geotrancendence eftir Lars
Tornstam (Tornstam, 2005).
Original languageIcelandic
Title of host publicationFrístundir og fagmennska
Subtitle of host publicationRit um málefni frítímans
EditorsAlfa Aradóttir, Eygló Rúnarsdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir
PublisherFélag fagfólks í frítímaþjónustu, Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofa í tómstundafræðum.
Pages135-141
ISBN (Electronic)978-9935-24-264-8
ISBN (Print)978-9935-24-265-5
Publication statusPublished - 2017

Cite this