Evrópuvæðing Íslands

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Ísland er eina ríki Norðurlanda sem aldrei hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu og telst þeirra tregast í taumi í Evrópusamvinnunni. Eigi að síður hefur Evrópusamruninn haft afgerandi áhrif á þróun íslensks þjóðfélags í gegnum aðildina að Evrópska efnahagssvæðinu (EES).
Original languageUndefined/Unknown
Number of pages7
JournalStjórnmál og stjórnsýsla
Publication statusPublished - 2005

Cite this