Enduraðgerðir á bringubeinslosi og miðmætissýkingum eftir opnar hjartaaðgerðir

Kristinn Jóhannsson, Grétar Ólafsson, Jónas Magnússon

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Open heart surgery started in Iceland in 1986 and by the end of the year 1991, 616 procedures had been performed. Prior to that all open heart surgery was performed abroad, mainly in London, and during the period 1983 to 1986, 481 procedures were performed. The aim of this study was to compare the incidence of reoperations for sternal dehiscence and infections in patients undergoing open heart surgery abroad and in Iceland. The incidence of sternal dehiscence with or without infection was 1.5% for the group operated in Iceland but 5.1% for the group operated abroad. Factors contributing to lower incidence of sternal dehiscense for the group operated in Iceland is best explained by a different hospital environment, no long travelling of the patients prior to surgery and the staff surgeons doing the closure themselves and using stronger wires. Rewiring, debridement and drainage were performed in the same way for both groups. Infection cleared up and the wounds healed after surgery, drainage and treatment with antibiotic. There were some complications after surgery related to the heart and lungs. Two patients who developed heart attack during surgery, later respiratory insufficiency with sternal dehiscence and sepsis, underwent rewiring and drainage but died later from multiple complications, no other mortality. Resection of the sternum and use of muscular flaps were required in only one patient of the total 1097 patients. We conclude that the reoperation rate after open heart surgery in Iceland for sternal dehiscence and infection is low.
Opnar hjartaaðgerðir eru nú framkvæmdar víða um heim. Til þess að komast að hjartanu er bringubeinið klofið að endilöngu og það síðan tryggilega fest í lok aðgerðar með stálvírum. Ef los kemst á beinið veldur það röskun og tíðni sýkinga í skurðsári vex. Allar enduraðgerðir vegna slíks loss eru sjúklingum erflðar og ekki án áhættu. Góður mælikvarði á gæði skurðaðgerða er tíðni enduraðgerða. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna tíðni enduraðgerða eftir opnar hjartaaðgerðir vegna loss eða sýkingar. Frá 14. júní 1986-31. desember 1991 voru framkvæmdar 616 opnar hjartaaðgerðir á Landspítala, en frá 1. janúar 1983 til 31. desember 1986 var 481 opin hjartaaðgerð framkvæmd erlendis. Allar enduraðgerðir vegna loss eða sýkinga voru kannaðar afturskyggnt. Enduraðgerðirnar voru framkvæmdar hérlendis en upphaflegu aðgerðirnar voru ýmist framkvæmdar hérlendis eða erlendis. Tíðni enduraðgerða hjá hópnum sem fór fyrst í aðgerð á Landspítala var 1,5%, en 5,1% hjá hópnum sem fór fyrst í aðgerð erlendis (p<0,001). Tíðni enduraðgerða eftir skurðaðgerð á Landspítala er lág og stenst fyllilega samanburð við besta árangur sem aðrir hafa náð.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Aug 1993

Other keywords

  • Hjartaaðgerðir
  • Hjartasjúkdómar
  • Thoracic Surgery

Cite this