Abstract
A fifty six year old woman with history of asthma visited a respiratory specialist. She had been diagnosed with asthma more than a year previously in a primary care clinic. She was treated with inhaled medications without good response. A respiratory specialist diagnosed tracheal narrowing secondary to thyroid enlargement that was pushing the trachea together. She was cured with a thyroid operation. Discussed are differential diagnosis of asthma and causes of airway narrowing and the importance of spirometry in diagnosing asthma. Keywords: case report, asthma, airway narrowing, spirometry.
Fimmtíu og sex ára gömul kona með sögu um astma leitaði til lungnalæknis. Hún hafði verið greind með astma á heilsugæslustöð rúmu ári áður. Hún var meðhöndluð með innúðalyfjum án þess að ná góðum bata. Lungnalæknir greindi þrengingu á barka vegna skjaldkirtilsstækkunar sem þrýsti barkanum saman. Hún var læknuð með aðgerð á skjaldkirtli. Ræddar eru mismunagreiningar við astma og orsakir þrenginga í loftvegum og mikilvægi öndunarmælinga við greiningu lungnasjúkdóma.
Fimmtíu og sex ára gömul kona með sögu um astma leitaði til lungnalæknis. Hún hafði verið greind með astma á heilsugæslustöð rúmu ári áður. Hún var meðhöndluð með innúðalyfjum án þess að ná góðum bata. Lungnalæknir greindi þrengingu á barka vegna skjaldkirtilsstækkunar sem þrýsti barkanum saman. Hún var læknuð með aðgerð á skjaldkirtli. Ræddar eru mismunagreiningar við astma og orsakir þrenginga í loftvegum og mikilvægi öndunarmælinga við greiningu lungnasjúkdóma.
Original language | Icelandic |
---|---|
Journal | Læknablaðið |
Publication status | Published - 1 Jan 2007 |
Other keywords
- Asma
- Öndunarfærasjúkdómar
- LBL12
- Fræðigreinar
- Airway Obstruction
- Asthma
- Diagnosis, Differential
- Diagnostic Errors
- Female
- Goiter
- Middle Aged
- Respiratory Sounds
- Spirometry
- Öndunarmælingar