Eflandi og niðurbrjótandi samskiptahættir og samfélög

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Í grein minni í síðasta tölublaði kynnti ég nýja samskiptakenningu mína ásamt bakgrunni hennar og aðferðinni við þróun hennar. Í þessari grein mun ég fjalla um kenninguna í ljósi þess sem aðrir hafa rannsakað og skrifað. Í upphafi mun ég fjalla um „varnarleysi sjúklinga“,„vandamálið með valdið“ og um „rödd og raddleysi“ þar sem þessir þættir eru grunnur kenningarinnar og voru kynntir í fyrri greininni, einkum með tilvísun til sjúklinganna sjálfra. Þá mun ég fjalla um grundvallarsamskiptahættina, áhrif þeirra á þá sem fyrir verða og leyfi mér jafnframt að velta því fyrir mér hvernig greina má mannlegt samfélag í ljósi þess hvernig samskiptahættir ráða þar ríkjum. Í umræðum um samskiptahættina legg ég áherslu á að fjalla um eflandi samskiptahátt, hlutlausan og niðurbrjótandi samskiptahátt þar sem þetta eru meginpólarnir í kenningunni.
Original languageIcelandic
JournalTímarit hjúkrunarfræðinga
Publication statusPublished - 1 Oct 2003

Other keywords

  • Hjúkrunarfræðingar
  • Kenningar
  • Samskipti
  • HJU12

Cite this