Brátt hjartadrep á Íslandi árin 1980-1984 í einstaklingum 40 ára og yngri

Axel F. Sigurðsson, Gestur Þorgeirsson, Guðmundur Þorgeirsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

The most common cause of death in Iceland like in other western societies is cardiovascular disease. To determine the age corrected incidence of myocardial infarction among men below age 40 during the years 1980-1984 we screened admissions to all major hospitals as well as patients who died suddenly and underwent autopsy. Among men 20-39 years the age corrected incidence was 0.16 cases per 1,000 men per year during the years 1980-1984. Between January 1st 1980 and December 31st 1984 43 individuals aged 40 years and younger suffered acute myocardial infarction in Iceland. Three were foreigners and among the Icelandic patients two were 17 years old, one had hypertrophic cardiomyopathy and the other suffered chest trauma but neither of those had any signs of coronary atherosclerosis on coronary angiography. During the study period 38 Icelanders in the age group 25-40 years suffered myocardial infarction. Of those 9 (23.7%) died before they reached hospital and 2 patients (6.9%) died during the hospital stay. This accounts for 6.1% of the total mortality in the age group 25-39 years during the years 1980-1983. Risk factors were examined among the 29 patients who were admitted to hospital. Only one patient was defined as a non smoker and 28 patients (96.6%) smoked daily. Of the 29 hospitalized patients there were 15 who had a first degree relative with known coronary heart disease. Hypercholesterolemia, hypertension and obesity were not found to be significant risk factors. One vessel disease was most common (59.4%) and most frequently involved the left anterior descending artery.
Eins og annars staðar á Vesturlöndum er brátt hjartadrep algeng dánarorsök á Íslandi. Árið 1980 mátti rekja 34,72% dauðsfalla hér á landi til hjartasjúkdóma (1). Þótt brátt hjartadrep sé fyrst og fremst algengur sjúkdómur í eldri aldurshópum leggst hann einnig á yngra folk og veldur ótímabærum dauða. Undanfarin ár hefur sjúkdómnum verið lýst í ríkari mæli í yngri aldursflokkum (2-4) og athygli beint að sérkennum sjúkdómsins á þessu aldursskeiði og þeim áhættuþáttum sem laða hann fram á svo ungum aldri. Í þessari ritsmíð er gerð grein fyrir afturvirkri faraldsfræðilegri athugun á sjúklingum 40 ára og yngri sem fengu brátt hjartadrep á árunum 1980-1984. Markmið rannsóknarinnar voru eftirtalin: 1. Að kanna umfang vandans í yngri aldursflokkum, þ.e. nýgengi og dánartíðni. 2. Að kanna undirrót vandans, þ.e. útbreiðslu kransæðaþrengslanna samkvæmt niðurstöðum kransæðamyndatöku eða krufningar. 3. Að kanna staðsetningu hjartadreps og afdrif sjúklinganna. 4. Að leita svara við spurningunum: Hvað sérkennir þennan hóp einstaklinga sem fær hjartadrep á svo ungum aldri. Hvaða áhættuþættir skipta sköpum?
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 15 May 1988

Other keywords

  • Hjarta- og æðasjúkdómar
  • Kransæðasjúkdómar
  • Áhættuþættir
  • Iceland
  • Risk Factors
  • Cardiovascular Diseases
  • Myocardial Infarction
  • Ischemic stroke

Cite this