Abstract
The in vitro susceptibility of 26 clinical isolates of Campylobacter pylori to cimethidine, bismuth, sucralfate and thirteen antibiotics was determined by agar dilution technique. All the Campylobacter pylori strains were recent isolates from Icelandic patients undergoing gastroscopy for either dyspepsia or epigastric pain. Penicillin, ampicillin, erythromycin and azithromycin were most active, MIC90 <0.25 /xg/ml. Cefoxitin, cefotaxime, ceftriaxone, gentamicin, tobramycin and chloramphenicol were also quite active, MIC90 <2 ^ig/ml. Cephradine and metronidazole had little activity, MIC90=8/ig/ml and 16/xg/ml respectively and trimethoprim-sulfamethoxazol was still less active, MIC90=128. Cimetidine and sucralfate showed no bactericidal activity. The results for bismuth were inconclusive.
Kannað var næmi 26 stofna af Campylobacter pylori fyrir 16 lyfjum, cimetidíni, súkralfati, bismúti og 13 sýklalyfjum. Mæld voru hammörk (MIC - Minium Inhibitory Concentration) með raðþynningum í föstu æti. Bakteríustofnarnir voru einangraðir frá íslenskum sjúklingum, sem höfðu óþægindi frá meltingarfærum. Penisillín, ampisillín, erýtrómýsín og asitrómýsín reyndust virkust með 90% hammörk (MIC 90)<0.25 /íg/ml. Kefoxitín, kefótaxím, keftríaxón, gentamísín, tóbramýsín og klóramfeníkól höfðu einnig ágæta virkni með MIC 90<2 /íg/ml. Kefradín hafði litla virkni, MIC 90 var 8/xg/ml og sömuleiðis metrónídasól, MIC 90 var 16 //g/ml og Bactrim enn minni, með 128 /ig/ml. Ekki tókst að sýna fram á bakteríudrepandi áhrif címetidíns eða súkralfats. Niðurstöður fyrir bismút voru óljósar.
Kannað var næmi 26 stofna af Campylobacter pylori fyrir 16 lyfjum, cimetidíni, súkralfati, bismúti og 13 sýklalyfjum. Mæld voru hammörk (MIC - Minium Inhibitory Concentration) með raðþynningum í föstu æti. Bakteríustofnarnir voru einangraðir frá íslenskum sjúklingum, sem höfðu óþægindi frá meltingarfærum. Penisillín, ampisillín, erýtrómýsín og asitrómýsín reyndust virkust með 90% hammörk (MIC 90)<0.25 /íg/ml. Kefoxitín, kefótaxím, keftríaxón, gentamísín, tóbramýsín og klóramfeníkól höfðu einnig ágæta virkni með MIC 90<2 /íg/ml. Kefradín hafði litla virkni, MIC 90 var 8/xg/ml og sömuleiðis metrónídasól, MIC 90 var 16 //g/ml og Bactrim enn minni, með 128 /ig/ml. Ekki tókst að sýna fram á bakteríudrepandi áhrif címetidíns eða súkralfats. Niðurstöður fyrir bismút voru óljósar.
Original language | Icelandic |
---|---|
Journal | Læknablaðið |
Publication status | Published - 15 Mar 1990 |
Other keywords
- Meltingarfærasjúkdómar
- Lyf
- Sýklalyf
- Bakteríusjúkdómar
- Anti-Ulcer Agents
- Helicobacter pylori
- Anti-Bacterial Agents
- Campylobacter Infections