Aldur tannfyllinga í almennum tannlæknapraxis á Íslandi árið 2000

Svend Richter, Sigfús Þór Elíasson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Aldur 1917 bilaðra fyllinga í fullorðinstönnum var skráður. Niðurstöður sýna að miðgildi aldurs amalgamfyllinga var 10 ár, en 8 ár fyrir komposit. Miðgildi aldurs glerjonomerfyllinga var 4 ár, en 3 ár fyrir resin/-glerjonomerfyllingar. Miðgildi aldurs fyrir „aðrar" fyllingar, sem aðallega voru gullinnlegg, var mun hærra eða 16 ár. Miðgildi aldurs amalgam og kompositfyllinga borið saman við lögun (klassa) fyllinga var alltaf hærra fyrir amalgam fyllingar, eða 13.5 ár á móti 5 árum fyrir composit í I. klassa, 10 ár á móti 7 árum í II. klassa, 15,5 ár á móti 10 árum í II. klassa, 10 ár á móti 8 árum í V. klassa og 11 ár á móti 5 árum í stærri fyllingar. Séu niðurstöður flokkaðar eftir aldri og kyni kom í ljós að í yngsta hópnum var miðgildi aldurs komposit fyllinga 4 ár, en næstum helmingi hærra, eða 7,5 ár fyrir amalgamfyllingar. Ekki var munur á aldri amalgamfyllinga eftir kynferði, en miðgildi aldurs komposit fyllinga var nokkuð lægra hjá körlum en konum. Niðurstöður rannsóknarinnar að amalgamfyllingar endast lengur en kompositfyllingar. Glerjonomer- og plast/glerjonomerfyllingar endast skemur. Gullfyllingar endast lengst.
The age of 1917 restorations replaced in permanent teeth in general dental practice were available for analysis. The results show that the median age of amalgam restorations was 10 years and 8 years for composits. The median age for glassionomers was 4 years and 3 years for resin-modified glassionomers. The median age for „other" restorations, comprising mainly gold inlays, was much higher or 16 years. The median age at replacement for amalgam and composite restorations as a function of class of restoration is always higher for amalgam restorations, or 13,5 years versus 5 years for class I, 10 years versus 7 years for class II, 15,5 years versus 10 years for class III, 10 years versus 8 years for class V and 11 years versus 5 years for multisurface restorations. The data was subdivided based on patients age gender. The results shows that for the youngest group the median age for composite restorations was 4 years while the age of amalgam restorations was 7.5 years, almost twice as high. There was minor difference in median age of amalgam restorations between sexes but for composite restorations the median age was considerably lower for males. It is concluded that age of failed amalgam restorations is higher than that of composite restorations. The age of glassionomer and resin-modified glassionomer restorations is lower, while the median age of gold inlays is far the highest.
Original languageIcelandic
JournalTannlæknablaðið
Publication statusPublished - 2002

Other keywords

  • Tannlækningar
  • Tennur
  • Tannfyllingar
  • Dental Restoration, Permanent

Cite this