Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar

Research output: Other contribution

Abstract

Í dag, 2. apríl, er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi ævintýraskáldsins H. C. Andersen. Þá er gott tilefni til að minna á mikilvægi barnabókarinnar í lífi barna og ungmenna.
Original languageIcelandic
PublisherHáskóli Íslands, Menntavísindasvið
Publication statusPublished - 1 Apr 2020

Other keywords

  • Barnabókmenntir (umfjöllun)
  • Lestur
  • Samskipti foreldra og barna

Cite this