Afturgöngur og afskipti af sannleikanum

Research output: Book/ReportBook

Abstract

Ljósmyndir móta viðhorf okkar til veruleikans, sannleikans og einstakra atburða í fortíð og nútíð. Hér er fjallað um ljosmyndir sem menningarlegt greiningartæki og skoðað hvernig ljósmyndir móta sjálfsmynd einstaklinga, fjölskyldualbúm þjóða og viðhorf til dauðans. Ljósmyndir eftir íslenska samtímaljósmyndara eru settar í alþjóðlegt samhengi og fjallað um óljós mörk milli heimildaljósmyndunar og skapandi ljósmyndunar.
Original languageIcelandic
Place of PublicationReykjavík
Publisher Þjóðminjasafn Íslands
Number of pages196
ISBN (Print)978-9979-790-26-2
Publication statusPublished - 2009

Publication series

NameRit Þjóðminjasafns Íslands
PublisherÞjóðminjasafn Íslands
No.20
ISSN (Print)1680-3183

Cite this