Af jarðlegum skilningi

Research output: Book/ReportBook

Abstract

Heimspeki er ekki bara hárfínar rökfærslur og skarpleg greining á hugtökum. Hún er líka tilraun til að komast að kjarna hvers máls, sjá samhengi sem ekki liggur í augum uppi og tengja saman þekkingu úr ólíkum áttum. Fyrri heimspekirit Atla Harðarsonar Afarkostir (1995) og Vafamál (1998) hafa vakið athygli og hlotið góða dóma. Í þessari bók tengir hann saman siðfræði og veraldarhyggju Davids Hume, þróunarkenningu Darwins og hugmyndir Alans Turing um altæka vél. Úr þessum efniviði, sem er allt í senn heimspeki, líffræði og tölvufræði, býr Atli til sína eigin mynd af tilverunni - mynd sem sýnir hvernig hugsun mannsins, menning og siðferði eru hluti af ríki náttúrunnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Original languageIcelandic
Place of PublicationReykjavík
PublisherReykjavík: Háskólaútgáfan
Number of pages170
ISBN (Print)9979544643
Publication statusPublished - 2001

Bibliographical note

Nafnaskrá: bls. 169-170

Cite this