Abstract
Hjá Háskóla Íslands var á s.l. vetri unnið við að þróa reiknilíkan í tölvu, til notkunar við að gera spá um álag í raforkukerfi nokkrar klukkustundir eða daga fram í tímann. Verkefnið var í sameiningu unnið lyrir Landsvirkjun og Rafmagnsveitu Reykjavíkur, er stóðu straum af kostnaði við það, hvor aðili að hálfu.
Translated title of the contribution | Methodology in Short Term Load Forecasting |
---|---|
Original language | Icelandic |
Title of host publication | Ráðstefnurit Vetrarfundar Sambands Íslenskra Rafveitna (SÍR) |
Place of Publication | Reykjavik |
Publisher | Samband Íslenskra Rafveitna |
Number of pages | 2 |
Publication status | Published - 15 Nov 1984 |