Að flytja slæmar fréttir [ritstjórnargrein]

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Ein af erfiðari skyldum, sem fylgja læknisstarfinu er að færa sjúklingum og aðstandendum þeirra slæmar fréttir. Þá reynir að jafnaði hvað mest á færni manna í læknisfræði jafnt sem læknislist. Samfara hraðri þróun í skilningi manna á eðli sjúkdóma, framförum í greiningu og meðferð og aukinni áherzlu á réttindi sjúklinga hafa orðið miklar breytingar á viðhorfum að því er varðar upplýsingamiðlun til sjúklinga. Umræður um það, hvernig beri að miðla upplýsingum og hvað sjúklingum sé hollt að vita eru aldagamlar.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Feb 2001

Other keywords

  • Siðareglur
  • Upplýsingar
  • LBL12

Cite this