Þvagleki meðal aldraðra á stofnunum [ritstjórnargrein]

Ársæll Jónsson

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Stjórnun þvagláta er á meðal viðkvæmustu einkamála manna. Stjórnunin er lærð í frumbernsku og þvagleki síðar á ævinni er alltaf mikið áfall fyrir þann, sem fyrir því verður. Meðal aldraðra með dvínandi heilsu, verður þvagleki oft til þess að hinn aldraði þarfnast vistunar á öldrunarstofnun. A öldrunardeildum sjúkrahúsanna er varlega áætlað að hjúkrunarfólk verji 20-30% af tíma sínum við að annast um þvagleka að deginum til og mestur tími starfsfólks um nætur fer í þessa þjónustu.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Oct 1991

Other keywords

  • Þvagleki
  • Aldraðir

Cite this