Þagnarskylda lækna [ritstjórnargrein]

Jón Snædal

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Þagnarskylda lækna gagnvart sjúklingum sínum er grundvöllur að trúnaði milli þeirra. Trúnaður er grundvöllur lækninga. Ef sjúklingur getur ekki treyst því að læknir hans haldi upplýsingum frá öðrum er trúnaður brostinn og forsendur lækninga þar með. Mikilvægi þagnarskyldunnar hefur mönnum verið ljós frá örófi alda og kemur það meðal annars fram hjá Hippókratesi: "Allt það sem ég kann að verða áskynja í starfi mínu eða daglegum samskiptum við sjúklinga mína og sem ekki á erindi við aðra mun ég þegja um og aldrei segja frá."
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Mar 2006

Other keywords

 • Siðfræði
 • Hippókratesareiður
 • Siðareglur
 • Upplýsingaleynd
 • LBL12
 • Ritstjórnargreinar
 • Codes of Ethics
 • Confidentiality
 • Death
 • Ethics, Medical
 • Iceland
 • International Cooperation

Cite this