Ýmsar afleiðingar þekkingar [ritstjórnagrein]

Stefán Hjörleifsson

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Yfirleitt er gengið að því sem vísu að því meira sem gert sé til að uppgötva sjúkdóma og ráða niðurlögum þeirra, þeim mun betur sé heilsu manna borgið. En líkt og einstakar læknisaðgerðir geta haft aukaverkanir má hugsa sér að vaxandi umsvif innan heilbrigðisþjónustunnar geti haft óæskilegar afleiðingar. Útgjöld til heilbrigðismála í Bandaríkjunum tvöfölduðust frá 1975 til 1995, læknum fjölgaði um 50%, hjartasérfræðingum um 120% og röntgenlæknum um 530%.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 May 2003

Other keywords

  • Sjúkdómsvæðing
  • Heilsufar
  • Heilbrigðisþjónusta
  • Siðfræði
  • LBL12

Cite this