Öndunarmælingar í heilsugæslu : tækifæri og takmarkanir [ritstjórnagrein]

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Almennt er viðurkennt að öndunarmælingar (e. spirometry) eigi að fara fram á heilsugæslu­stöðvum. Þar eru þær notaðar til greiningar og til að fylgjast með framvindu og meðferð sjúkdóma í öndunarfærum og lungum. Óeðlileg öndunarmæling er merki um aukna áhættu á ótímabærum dauðsföllum ekki síður en hár blóðþrýstingur eða hækkað kólesteról. Öndunarmælingar hafa ekki náð eins mikilli útbreiðslu í heilsugæslu eins og blóðþrýstingsmælingar og hjartalínurit hafa gert. Segja má að öndunarmælingar hafi verið sveipaðar ákveðinni dulúð sem hafi haldið læknum frá því að framkvæma þær.
Original languageIcelandic
Pages (from-to)643
Number of pages1
JournalLæknablaðið
Volume91
Issue number9
Publication statusPublished - 1 Sep 2005

Other keywords

 • Lungnasjúkdómar
 • Heilsugæslustöðvar
 • Öndunarfærasjúkdómar
 • Forced Expiratory Volume
 • Humans
 • Iceland
 • Lung Diseases, Obstructive
 • Primary Health Care
 • Pulmonary Disease (Specialty)
 • Spirometry
 • Vital Capacity

Cite this