Abstract
In the first stage of a cross-sectional epidemiological study (EC respiratory health survey) we have investigated the prevalence of respiratory symptoms in a random population sample of 3,600 Icelanders, aged 20-44 years. The net response rate was 84%. Altogether 18.0% reported wheezing or whistling the last 12 months, 11.7% had been woken up with a feeling of tightness in chest, 1.5% had been woken by an attacks of shortness of breath, 20.7 % had been woken by an attack of coughing, 2.2 % reported an attack of asthma, 2.4 % were currently taking medicine for asthma and 17.8 % reported having nasal allergies including hay fever. The high prevalence of respiratory symptoms was unexpected and will be analysed further in later stages of this study.
Evrópukönnunin lungu og heilsa (European Community respiratory health survey) er fjölþjóða faraldsfræðikönnun þar sem beitt er sömu aðferðum á yfir 50 stöðum í heiminum til að kanna tíðni astma og ofnæmis, áhrif umhverfisþátta, meðferðar og fleira. Á fyrsta stigi þessarar könnunar var sendur spurningalisti til slembiúrtaks 3.600 íslendinga á aldrinum 20-44 ára. Svörun var 84%. Alls höfðu 18% tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðustu 12 mánuðum, 11,7% höfðu vaknað upp með þyngsl fyrir brjósti, 1,5% vaknað vegna mæðikasta og 20,7% vegna hóstakasta. Alls töldu 2,2% sig hafa fengið astma á síðustu 12 mánuðum, en 2,4% notuðu astmalyf. Spurningunni um ofnæmi í nefi af einhverju tagi, þar með talið frjókvef, var svarað jákvætt af 17,8%.
Evrópukönnunin lungu og heilsa (European Community respiratory health survey) er fjölþjóða faraldsfræðikönnun þar sem beitt er sömu aðferðum á yfir 50 stöðum í heiminum til að kanna tíðni astma og ofnæmis, áhrif umhverfisþátta, meðferðar og fleira. Á fyrsta stigi þessarar könnunar var sendur spurningalisti til slembiúrtaks 3.600 íslendinga á aldrinum 20-44 ára. Svörun var 84%. Alls höfðu 18% tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðustu 12 mánuðum, 11,7% höfðu vaknað upp með þyngsl fyrir brjósti, 1,5% vaknað vegna mæðikasta og 20,7% vegna hóstakasta. Alls töldu 2,2% sig hafa fengið astma á síðustu 12 mánuðum, en 2,4% notuðu astmalyf. Spurningunni um ofnæmi í nefi af einhverju tagi, þar með talið frjókvef, var svarað jákvætt af 17,8%.
Original language | Icelandic |
---|---|
Journal | Læknablaðið |
Publication status | Published - 1 Nov 1993 |
Other keywords
- Öndunarfærasjúkdómar
- Faraldsfræði
- Asma
- Ofnæmi
- Lung Diseases
- Asthma
- Hay Fever