Íslenskir stjórnendur í norrænum samanburði.

Ásta Dís Óladóttir, Ragnheiður Jóhannesdóttir

Research output: Working paper

Abstract

Yfirlitsgrein þessi fjallar um stjómendur og hvaða áhrif uppruni, þjóðemi og
menning hefur á stjórnunarstíl. Fjallað er um íslenska stjómendur almennt, stöðu
þeirra í norrænum samanburði og samstarfshæfni stjórnenda frá íslandi, Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Niðurstöður þeirra rannsókna sem vom skoðaðar benda
til þess að norrænn stjómunarstíll sé á margan hátt keimlíkur, þó að hver þjóð hafi sín
sérkenni sem rekja má til þjóðmenningar í hverju landi fyrir sig. íslenskur stjórnunar-
stíll á margt sameiginlegt með stjórnunarháttum annars staðar á Norðurlöndum, en
það sem greinir íslenska stjómendur einna helst frá öðrum er að þeir eru fljótir að taka
ákvarðanir, vinnuvenjur þeirra eru á margan hátt frábrugðnar og í mörgum þeirra
virðist hið svokallaða „ reddaragen" ríkjandi.

Lykilorð: norrænir stjórnendur, stjómunarstíll, menning, þjóðmenning,
fyrirtækjamenning, alþjóðleg samstarfsverkefni
Original languageIcelandic
Place of PublicationBifröst
PublisherBifrost Journal of Social sciences
Pages47-67
Number of pages20
Volume2
Publication statusPublished - 15 Aug 2008

Cite this