Abstract
Hugtökin íslenska sem móðurmál, annað mál og erlent mál eru lýsandi hugtök um það hvernig málhafi hefur náð tökum á málinu og hvernig því er miðlað til erlendra málhafa. Meðal annarra hugtaka sem nota má í þessu samhengi má nefna íslenska sem fyrsta mál og íslenska fyrir útlendinga.
Original language | Icelandic |
---|---|
Type | Pistill |
Media of output | vefsíða |
Number of pages | 1 |
Publication status | Published - 19 Mar 2024 |