Í sátt við óvissuna : bók um efahyggju og heimspekilega þekkingarfræði

Research output: Book/ReportBook

Abstract

Þessi bók er málsvörn efahyggjumanns. Hún fjallar um ýmsar hliðar heimspekilegrar efahyggju og fjölbreytileg áhrif hennar á hugsunarhátt og menningu Vesturlanda. Hún er líka öðrum þræði inngangur að heimspekilegri þekkingarfræði, enda hefur glíman við efahyggjuna löngum verið eitt helsta viðfangsefni þeirrar fræðigreinar. Atli Harðarson er höfundur bókanna Afarkostir (1995), Vafamál (1998) og Af jarðlegum skilningi (2001). Hann hefur einnig þýtt sígild heimspekirit eftir John Locke og David Hume. (Heimild: Bókatíðindi)
Original languageIcelandic
Place of PublicationReykjavík
PublisherRannUng, Heimspekistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan
Number of pages146
ISBN (Print)9789979989318
Publication statusPublished - 2009

Publication series

NameHeimspekistofnun Háskóla Íslands. Rit ; 13

Bibliographical note

Nafnaskrá: bls. 145-146

Cite this