Æðagúlsbelgur í beini í höfuðkúpubotni : sjúkratilfelli

Örn Smári Arnaldsson, Þórir Ragnarsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Aneurysmal bone cysts are benign lesions of bone occuring both as a primary lesion and associated with other lesions. Involvement of the skull is rare and no report of such a lesion of the skull base following a skull trauma could be found. This report describes such a case with a long term follow-up. This case demonstrates the radilogical features of skull aneurysmal bone cyst and the difficulty in pathological diagnosis.
Æðagúlsbelgur í beini (aneurysmal bone cyst) er góðkynja meinsemd sem veldur úrátu í beini. Orsök er óþekkt. Beinbelgir verða oft fyrirferðarmiklir og greinast langoftast á fyrstu þremur áratugum mannsævinnar. Talið er að um 80% tilfella greinist fyrir 20 ára aldur. Meinsemdin þekkist bæði sem frummeinsemd en einnig sem fylgimeinsemd meðal annars í kjölfar áverka eða beinbrota. Æðagúlsbelgur í beini getur greinst í flestum beinum líkamans en er langalgengastur, eða 60-70%, í eftirtöldum beinum í þessari röð: Sköflungi, hrygg, lærlegg, upphandlegg, mjaðmagrind og dálki. í smábeinum handa og fóta er tíðnin 10-14%. Meinsemdin er sjaldgæf í höfuðkúpu. Skráð eru tilfelli í hnakkabeini, gagnaugabeini og ennisbeini. Eftirfarandi grein lýsir tilfelli sem fylgst hefur verið með í rúman áratug frá því að beinskemmd greindist í höfuðkúpubotni.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Nov 1995

Other keywords

  • Bone Cysts, Aneurysmal
  • Tomography, X-Ray Computed
  • Skull
  • Craniocerebral Trauma
  • Bone Cysts
  • Adult

Cite this